Hægt er að bóka einkaþjálfun hjá yfirþjálfara Atlantic sem hefur einkaþjálfara réttindi frá European Personal Training Institute (EPTI- Level 4),
TRX - ketilbjöllu og hópþjálfunar réttindi.
Einnig er hann svart belti í brasilísku Jiu Jitsu.
Í boði er almenn einkaþjálfun eða einkatímar í BJJ.
Dæmi um almenna einkaþjálfun:
STYRKUR
4 VIKNA sérhæft æfingakerfi með áherslu á uppbyggingu & styrk.
Þjálfun 2x í viku 39.900 kr á mánuði
Þjálfun 3x viku 49.900 kr á mánuði
ÚTHALD & STYRKUR
4 VIKNA sérhæft æfingakerfi með áherslu á úthald & styrk.
Þjálfun 2x í viku 39.900 kr á mánuði
Þjálfun 3x viku 49.900 kr á mánuði
Einkatímar í Brasilísku Jiu-Jitsu: Farið er yfir grunnatriði íþróttarinnar eða farið yfir sértækt efni fyrir þá sem eru lengra komnir.
Greitt fyrir hverja klst. Fjöldi tíma og áherslur fer eftir þínum óskum.
Endilega hafðu samband:
S: 772-7995