Sjálfsvörn fyrir hópa/vinnustaði

Atlantic býður vinnustöðum upp á sjálfsvarnarnámskeið.

Hægt er að koma með hópa til okkar og fá grunnkennslu í sjálfsvörn. 

Lengd námskeiðs/ fjöldi skipta fer eftir stærð hópsins og hvað hentar hverjum hópi/vinnustað. 

 

Endilega hafðu samband: 

S: 772-7995