Sjálfsvörn fyrir hópa/vinnustaði

Atlantic býður hópum og vinnustöðum upp á sjálfsvarnarnámskeið þar sem notast er við hugmyndafræði Brasilískt Jiu-Jitsu, helsta sjálfsvarnaríþrótt í heimi þar sem áhersla er lögð á að lágmarka skaðan fyrir báða aðila.

Að minnsta kosti tveir þjálfarar sjá um hvert námskeið.

Þjálfarar hafa mikla reynslu af því að kenna sjálfsvarnarnámskeið.

Almenn kynning á sjálfsvörn er 2 klst. námskeið.

Einnig er möguleiki á að bóka fleiri skipti og fá ítarlegra námskeið.

Athugið

  • Lágmarksfjöldi fyrir námskeið er 8 manns.
  • Salurinn tekur 25 manns að hámarki í einu.
  • Verð fer eftir fjölda námskeiða og þátttakenda.

Endilega hafðu samband:

S: 772-7995