Atlantic býður upp á æfingar fyrir 8-12 ára. 
Í hópnum er lögð áhersla á leiki sem innihalda grunnatriði í Brasilísku Jiu – Jitsu.

Hugmyndafræði Jiu- Jitsu fyrir börn er þekkt fyrir að stuðla að því að hjálpa börnum að öðlast aukið sjálfstraust, öryggi og sjálfsstjórn.
Íþróttin kennir börnum að verja sig á öruggan hátt ásamt því að stjórna tilfinningum sínum í krefjandi aðstæðum.
Aukin agi er einnig eitt af einkennum bardagaíþrótta.

 

Endilega hafðu samband: 

S: 772-7995

 

FRÍSTUNDASTYRKUR