Prufutími - FRÍTT

Allir sem hafa áhuga á að kynnast BJJ geta bókað x1 frían prufutíma (16 ára+)

Bóka tíma

 • Atlantic Jiu Jitsu - Barnastarf

  Barna æfingar

  Á æfingum er áhersla lögð á BJJ tæknikennslu, styrk og þol æfingar. Hugmyndafræði Jiu- Jitsu fyrir börn er þekkt fyrir að stuðla að því að hjálpa börnum að öðlast aukið sjálfstraust, öryggi og sjálfsstjórn. Íþróttin kennir börnum að verja sig á öruggan hátt ásamt því að stjórna tilfinningum sínum í krefjandi aðstæðum. Aukin agi er einnig eitt af einkennum bardagaíþrótta.

  Nánar
 • Atlantic Jiu Jitsu - Fullorðnir

  BJJ æfingar- Framhaldstímar  

  Í framhaldstímunum er æft í GI eða Nogi, æfingar eru byggðar upp á upphitun, tæknikennslu og glímum.
  Framhaldshópurinn er stór og þéttur hópur fólks á öllum aldri, konur og karlar, sem eiga það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á Brasilísku Jiu- Jitsu. 

  Nánar
 • Atlantic Jiu Jitsu - Grunnnámskeið

  BJJ Grunnnámskeið

  Á grunnnámskeiði Atlantic er farið yfir undirstöðu atriði í sjálfsvörn og Brasilísku Jiu – Jitsu. Lagt er upp með að veita hverjum þátttakanda stuðning og góða leiðsögn.

  Nánar
 • Atlantic Jiu Jitsu - Sjálfsvörn og námskeið

  Sjálfsvörn - Konur/Hópar/Vinnustaðir

  Atlantic býður konum, hópum og vinnustöðum upp á sjálfsvarnarnámskeið, þar sem kennd eru grunnatriði í sjálfsvörn. 

  Nánar